Sunday, May 8, 2011

Yfirlit. Desember - Mai

Hallo allir.

Thetta verdur ad ollum likindum sidasta bloggfaerslan min herna i Frakklandi svo eg aetla ad reyna ad hafa hana sem besta, fara yfir thad sem hefur gerst sidan sidast.

Sidastlidnir manudir hafa oumdeilanlega motad mig mikid, opnad augu min fyrir akvednum hlutum, kynnt mig fyrir ahugaverdu folki og throskad mig og baett sem manneskju. Eg hugsa stundum til baka thegar eg var ad koma hingad fyrst, thad virdist svo stutt sidan en nuna virdist thessi timi ad lokum kominn, otrulegt en satt.
Eg veit ekki hvernig thetta verdur thegar eg kem heim, hvernig thad verdur ad detta inn i gomlu rutinuna, en thad verdur svo sannarlega anaegjulegt ad eyda naestkomandi sumri i fadmi vina og fjolskyldu og byrja sidan aftur i Borgo i haust, ad sja hvernig umhverfid hefur breyst, hvernig eg hef breyst og folkid i kringum mig.

Thad er erfitt ad koma tilfinningum minum i ord. Eg er ordin ansi tilbuin ad koma heim en samt sem adur thykir mer leitt ad thurfa ad rifa mig upp fra ollu herna i Nantes. Ansi blendnar tilfinningar i gangi sem mer thykir erfitt ad utskyra.


Sidast thegar eg skildi vid ykkur var i desember, tha var eg vist ad velta mer upp ur ahyggjum minum vardandi jolin thar sem fosturfjolskyldan min sa ser ekki faert ad hysa mig yfir hatidina.
Eg for thvi og dvaldi hja konu sem heitir Marie Claire i um thad bil viku. Hun atti tvaer daetur a thritugs og tvitugsaldri. Su yngri, Estelle, hafdi farid sem skiptinemi til Nyja Sjalands tveimur arum adur svo enskukunnatta hennar var med soma saemd, mer til mikillar anaegju. Thann 24da komu um 20 manneskjur i heimsokn. Tha var mikid bordad, drukkid og trallad. Allir voru virkilega hressir og skemmtilegir og letu ekki hamlada fronskuhaefileika mina aftra a samskiptunum, thad var virkilega naes hvad allir voru reidubunir ad hjalpa mer.
Thad settust allir vid bordid um sjoleitid og enginn stod upp fyrr en um eitt ad morgni til (nema kannski their sem foru ut i bilskur i rettufriminutur). Hin finustu vin voru borin til bords og eg man ekki hversu margir rettir voru matreiddir ofan i okkur, en eg var allavegana ekki svong thegar eg skreid upp i herbergi klukkan 3 algjorlega buin a thvi.



Daginn eftir heldu flestir heim a leid med bros a vor eftir vel heppnad kvold og eftir thad tokum vid thvi bara rolega.


Thann 31sta helt eg ut med brodur minum. Thad var ekkert mikid verid ad halda upp a aramotin heima fyrir. Frank og Brigitte budu einhverjum vinmennum i mat en maturinn var tilbuinn um thaer mundir sem eg helt ut svo eg tok medferdis banana. Vid forum til einhverrar vinkonu brodur mins sem hafdi ibud foreldra sinna ut af fyrir sig, og thar gekk nyja arid i gard. Eftir ad allir voru komnir vel i glas, utkrotadir og taettir eftir villtar dansrutinur heldum vid a naesta afangastad. A leidinni thangad villtist eg med tveimur odrum stelpum i um thad bil einn og halfann klukkutima, kemur theim sem thekkja mig ekkert serstaklega a ovart, en thad dempadi samt enganvegin andrumsloftid. Fundum partyid ad lokum, vorum thar i klukkutima eda svo en heldum svo heim thvi eg var med utivistartima. Allar gotur voru uttrodnar af folki sem hropudu og brostu til naesta naunga, oskandi gledilegs nys ars. Eftir ad vid lentum heima tha trodum vid i okkur afganga og heldum svo hattinn med vongodar hugsanir til nyja arsins, daudthreytt eftir afrekstur kvoldsins.



Eftir thad byrjadi skolinn og allir duttu aftur i sina rutinu.

Sidan tha tha er eg buin ad fara tvisvar til Parisar, einu sinni med bekknum og einu sinni med fjolskyldunni minni. Nenni ekki alveg ad vera ad fara i smaatridin en eg skemmti mer eins og konungur. Thid getid skodad myndirnar minar sem eru i Facebook albumunum minum. Var raend thegar eg for med fjolskyldunni minni, allir geisladiskar, Ipod, geisladiskaspilari, kort, simi etc.. Er samt buin ad repleisa meira og minna allt sem for og get ekki annad en hlegid ad thvi thegar eg lit til baka. Bara svo yfirgengilega tybiskt eg ad hafa verid thessi raenulausi turisti sem laetur raena sig ollu sinu.










I mars kikti eg i heimsokn til islenskrar vinkonu minnar i Angers og var hja henni i nokkra daga. Thar hitti eg einkennilegann en skemmtilegann  naunga fra Ameriku ad nafni Will, en tha var hann halfnadur med heimsreisu sina, nokkud viss um ad hann se farinn heim nuna. Hann rustadi mer i Wii tennis sessioni, en hverjum er ekki sama um Wii tennis haefileika? Allavegana… ferdin endadi a thvi ad eg tok ovart med mer ipodinn hennar Elinborgar aftur til Nantes svo eg thurfti ad kaupa mer annan mida til Angers naesta dag til ad skila honum, sem var frekar pirrandi.


Lukkan leitadi mig aftur uppi i byrjun april og eg endadi einhverra hluta vegna i London med English History bekknum minum i heila viku. Vid dvoldum hja fjolskyldum thrju eda fjogur saman og lennti eg med vinkonu minni hja midaldra konu fra Jaimaicu ad nafni Rose. Thegar hun tok a moti okkur kynnti hun sig og bennti okkur a bilinn sinn og ad vid aettum ad bida thar a medan hun faeri yfir einhver atridi med konunni sem sa um ad deila familium. Svo thegar hun steig inn i bilinn tha leit hun a okkur og sagdi med thessum surrialiska rasta hreim “I hope dat you don’t mind mah reggae music”, haekkadi i botn og brunadi med okkur heim til sin.

Thegar vid komum threyttar og svangar heim eftir langa, stranga en skemmtilega daga tha beid hun eftir okkur med matinn og maejonesid. Eg sver thad eg hef aldrei sed adra eins maejones neyslu. Hef allavegana aldrei bordad pasta med maejonesi adur.
Thegar vid klarudum ad borda tha settumst vid yfirleitt nidur og horfdum a East Enders i sjonvarpinu.

Dagsskrain var samt einhvernvegin svona;

Fimmtudagur

Komum til London eftir 12 tima ferdalag med bil og bat.
Churchill War Rooms
Fjolskyldudreifing
Deyja i ruminu sinu

Fostudagur

Westminister
Downing Street
Horse Guard
Buckingham Palace
New Scotland Yard
Victoria Tower Garden
Tate Britain
Tate Modern

Laugardagur

Museum of London
St. Paul’s Cathedral
Covent Garden

Sunnudagur

Piccadilly Circus
Trafalgar Square
National Gallery
The British Museum
Hindu Temple

Manudagur

The financial district
St. Katherine’s Docks
London City Hall
Canary Wharf
O2 Arena
Thames Barrier

Thridjudagur

Shakespear’s Globe Theatre
Oxford Street
Heimfor

Tja thetta er ekki allt i rettri rod en thetta var allavegana dagskrain sem vid fengum i hendur.







Krakkarnir i bekknum minum eru alveg finir. Thau vaeldu fullmikid i ferdinni en annars var thetta bara gaman. Skemmtilegasti afangastadurinn fyrir allt of marga var an efa Abercrombie & Fitch. Thar toku a moti okkur alsberir gaurar i dyragaettinni sem eru orugglega raektadir upp a einhverjum Abercrombie buum i Indonesiu. Thar a eftir fann eg mig sprangandi um i trodfullri bud af eitrudum ilmvatns gufum, tynd og hraedd, leitandi af naesta utgangi. Einnig var dansandi starfsfolk hvert sem thu leist sem var pinu furdulegt alits.

Svo var ferdinni haldid heim fljotlega eftir thad. Graeddum samt eiginlega auka dag thar sem ein stelpa i bekknum gerdi ser halvitalega tilraun til stulds a Oxford Street… sem komst upp. Svo vid fengum ad labba um eins og okkur lysti a medan aumingja kennarinn sat sveittur i simanum ad reyna ad redda malunum einhvernvegin. Tokum svo 22h00 batinn heim yfir Ermasundid. Komum heim a midvikudeginum upp ur hadegi.



Og tha er eg komin yfir i mai manud. Eg er pottthett ad stokkva yfir eitthvad en thetta er svona thad mest eftirminnilegasta sem eg er ad rita nidur.


Nuna i byrjun mai tha for eg med fjolksyldunni til Malaucene. Malaucene er litill turistabaer rett hja landamaerum Italiu, stutfullur af romverskum rustum og turistum i yfirvigt med is i hond. Lobbudum upp a 3 fjoll, kynntum okkur fornromska menningu, spiludum fotboltaspil, horfdum a biomyndir, lasum og bordudum godann mat. Vinkona Brigitte kom i heimsokn og gisti yfir eina nott. Helt fyrir henni voku um stund med nyuppsprottnum vana sem er ad tala i svefni. Gisti hja vinkonu minni herna i sidasta manudi og minntist hun a thad sama.


Jaeja eg er komin yfir thad helsta held eg. Annars er eg bara buin ad vera her og thar, i skolanum, liggja a kaffihusum og tjilla med vinum. Njota Nantes a medan eg get. Annars jata eg a mig nokkur seriu marathon og long Facebook session.


2 manudir eftir, 8 bunir. Timinn flygur hradar en ykkur grunar.

Se ykkur i juli. Kem heim thann 10nda…


Agnes yfir og ut.





Sunday, December 5, 2010

Novembre

Herna sit eg i dolgakojunni minni, med kaffibolla i hond og reidubuin fyrir thessa bloggfaerslu. Hef thvi midur ekki verid i blogg girnum nuna sidastlidin manud en mun baeta fyrir thad nuna.

I lok oktobermanadar tha var mer hennt ut og send ut i sveit afthvi ad fjolskyldan min akvad ad skella ser til ommu og afa. Ferdinni var haldid til krummaskudsins Avessac thar sem kolembisk vinkona min er busett en hun a 4 systkini, eina 4 ara, 9 ara og tvo 12 ara tvibura, Gud hjalpi salu hennar. Vid gerdum oskop fatt en thad var virkilega indaelt ad anda ad ser ferska sveitaloftinu.
Ad viku lidinni tha kom Brigitte, mamma min og bjargadi litla borgarbarninu ur ormum sidmenningarleysis og keyrdi  mig heim aftur til Nantes. Sidan tha hefur margt a daga mina drifid, godir hlutir asamt slaemum.

Visindahatid sem eg for a
Agnes 0 - Leikhus 1, thetta var alveg fint en thad tekur virkilega a ad horfa a 3 og halfra klukkutima nutima utgafu af Hamlet thar sem Hamlet er suludansandi douche i Batmanbuningi

Haustlitir


Snemma i November var eg bodud a AFS fund thar sem eg var skommud fyrir metnadarleysi og leti i sambandi vid laerdom og fronsku. En eftir fundinn akvad eg ad taka mig saman i smettinu og hysja upp um mig braekurnar og sidan thefur mer farid alveg virkilega fram, midad vid hvernig eg stod fyrir manudi tha er eg byrjud ad mynda litlar og setningar a bord vid "gemmer kaffi ", "hvad er klukkan?" og onnur alika lekkert ordasambond. Eftir ad uppahalds Thjodverjinn minn, Laura haetti i Lycée Carcouet og helt aftur til Thyskalandsins tha hef eg meira og minna neydst til ad tala meiri fronsku thvi ad enginn skilur upp ne nidur i thvi sem eg er ad tala um, eda svona flestir.

Fronskukennarinn minn er alveg snaelduvitlaus um thessar mundir, kallar mig ollum illum nofnum og bolvar mer i bak og fyrir fyrir einbeitingarskort i kennslustundum og heimavinnuslugs. Hun er ekki ein um thad thvi ad thad var haldinn kennarafundur thar sem kennararnir gafu umsagnir fyrir veturinn, og thar kom i ljos ad eg er alitin sem Satan i mannsformi ekkert meira ne minna. En sidan tha hef eg reynt ad koma mer i mjukinn hja theim og er thad ad takast smatt og smatt. Franskan er enginn tertusneid og enginn virdist skilja raunir minar. En madur verdur ad taka thvi sem madur faer upp i hendurnar og eg reyni ad lita a vandamal min sem taekifaeri.


A afmaelisdegi minum var mer faerd fagurbla peysa (sem er eins a litin og augun min eins og pabbi minn ordadi svo vel), eplabaka, afmaelissongur og eitt annad ar i bunkann. Eftir 2 tima af sogu tha toltum eg og Laura gladar i bragdi nidur i bae og tiltum okkur nidur a kaffihus med bjur og burger i haustsolinni.
Franski posturinn hirti samt afmaelisgjofina mina fra mommu og skyldmennum minum, vona ad einstaklingurinn sem ber abyrgd a thvi fai thokkalega inngronar tanegglur i nanustu framtid.

Eg og Laura


En allavegana, fra einu yfir i annad, i gaer kom gamall skiptinemi fra Thyskalandi sem bjo hja Dernoncourt fjolskyldunni i heil 4 ar, nafn hennar er Susanne. Hun kom hingad asamt modur sinni og fodur sem eru an djoks fyndnustu manneskjur sem eg hef a aevi minni hitt, samt eru thau ekkert serstaklega fyndin, bara karakterarnir eru eins og klipptir ut ur Fostbraedrasketsi. Helga, (mamman) er med risavaxinn barm og gleraugu i stil, hef aldrei sed eins guddomleg brjost, mig langadi helst ad skrida tharna a milli og bua tharna, og svo oskrar hun halfpartinn allt sem hun segir " AHH JA JA DAS IST WUNDERBAR JA" "BITTE SHAUN BITTE SHAUN" " og svo fylgja videigandi handahreyfingar. Getid ekki ymindad ykkur hvad eg thurfti ad sitja a mer ad skella ekki uppur vid matarbordid i gaer. Og svo er pabbi hennar thessi daemigerda vandraedanlega typa sem klaedist hvitum polobolum, litur ut eins og tannstongull vid hlidinni a konunni sinni. Hvad Susanne vardar tha er hun virkilega fin thratt fyrir aldur, robbudum um lifid og tilveruna langt fram a nott og baud hun mer ad koma og dvelja hja ser i Paris einhvertiman thegar eg maetti vera ad og hefdi tima.


Jolin eru komin en samt finn eg enganvegin tengingu vid thau. Orugglega vegna thess hve opersonuleg thau verda i ar, eg tharf ad dvelja hja konu sem heitir Marie Anne og kottunum hennar thremur. Fjolskylan min er ad fara til foreldra Brigitte, og thad er ekkert plass thar skilst mer. En eg get glatt mig vid ad fa ad terrorisa kettina hennar Marie Anne.

Tha er thetta komid gott i bili, skal ekki lata lida svona langt a milli bloggfaersla hedan i fra.

Stay classy Reykjavik


P.S. Gledileg Jol
P.P.S. Tokst ad baka an thess ad valda manntjoni, threfallt hurra fyrir thvi

Tuesday, October 19, 2010

Les Chips

Heil og sael kaeru fyrrverandi samlandar.. og Corentin sem situr sveittur a Google Translate ad thyda thad sem eg er ad skrifa.

Thad gengur allt sinn vanagang herna i Franslandi.
AFS braut reyndar upp hversdagsleikann og for med okkur i helgarferd nuna sidastlidnu helgi thar sem vid skodudum baeinn Saint Malo sem var sprengdur i loft upp i seinni heimstyrjoldinni en svo endurbyggdur, og svo Mont Saint Michel sem er fornt munkaklaustur.


Saint Malo


 Mont Saint Michel

Thad var enginn skoli a fostudaginn af thvi ad nemendur Carcouet voru bunir ad hruga morgum tonnum af drasli fyrir framan nemenda-og kennara innganginn. Skil ekki alveg hvad studentar eru ad hafa skodun a eftirlauna aldrinum .

Um 5 leitid kom Kolembisk vinkona min sem fekk ad gista adfaranott laugardags heima hja mer, hun for med mer a badminton aefingu og tuskadi mig dalitid til. 
Morguninn eftir kom Nolven, trunadarmanneskjan min og pikkadi okkur upp og keyrdi okkur a lestarstodina thar sem allir skiptinemarnir a svaedinu sameinudust.

Thadan keyrdum vid til Saint Malo og tekkudum okkur inn a youth hostel. Thegar allir voru bunir ad hreidra um sig i herbergjunum sinum tha heldum vid nidra strond og fengum okkur ad borda. 
Eftir klukkutima mingl gengum vid ad  gamla Saint Malo baenum sem er umkringdur haum veggjum sem atti ad verja tha fyrir Bretum a sinum tima, sem skilst mer virkadi bara thokkalega vel fyrir tha. 
Um kveldid var okkur bodid i crêpe dinner, ekkert sma furdulegt samt. Eins og thid orugglega vitid tha er crêpe alveg eins og islenskar ponnukokur nema kannski ekki eins sveittar og inniheldur mat eda saetindi. Anyways, vid byrjudum a thvi ad fa okkur ponnslu med skinku og osti, svo eftir thad fengum vid adra med beikoni og osti og svo rusinan i pylsuendanum var crêpe med sultu og is. Thetta var alger bragdlaukafullnaeging en mer leid samt vaegast sagt ogedslega thegar eg kyngdi sidasta bitanum.

Hopurinn


Morgunin eftir voknudum vid snemma og heldum aftur a veginn, og var ferdinni tha heitid til Mont Saint Michel sem var upprunalega osnert eyja thar til munkar akvadu ad byggja thar bae og klaustur. Thetta var svo sannarlega fogur sjon, eitthvad sem madur ser ekki oft um aevina.
Vid fengum svona sima sem sagdi okkur sogu klaustursins a medan vid lobbudum i gengum kastalann a okkar eigin hrada. Eg var svo heppin ad eg flaektist inn i japanskan turista hop sem mig langadi ad fjoldamyrda. Allir thottust their vera einhverjir svadalegir atvinnuljosmyndarar og toku myndir af ollu, gjorsamlega ollu. Og ekki vantadi handaposin, shit eg held ad eg hafi sed orugglega 60 sitthvorar uppstillingar a medan eg gekk tharna i gegn.

Eftir thad fengum vid ad rafa adeins um baeinn sem samanstendur eiginlega bara af turistabudum sem bjoda uppa minjagripi. Frekar sorglegt ad sja hvernig folki tekst ad eydileggja allt svona, thetta fallega klaustur thar sem munkar helgudu lif sitt einskaerri tru sinni. Og nuna thramma tharna i gegn morg hundrud turistar a hverjum degi, finnst thetta halfgerd vanvirding vid thetta undurfagra klaustur. En ef svo vaeri ekki tha hefdi eg ekki fengid ad njota thess eins og eg gerdi.

 Verslunargatan

Eftir thad tha keyrdum vid heim og leidir skyldu svo fljotlega eftir ad vid lentum i Nantes.

I gaer svaf eg yfir mig og hljop ut eins og einhver gedbiladur servitringur utlitandi eins og utigangsmadur, missti af straeto og thurfti ad bida eftir naesta. Thegar eg var lent a straeto stoppi nr 2 tha tokst mer einhvernvegin ad klina mig alla ut i fuglaskit, eftir 10 minutna bid akvad eg ad eg gaeti ekki bedid mikid lengur og hljop af stad i att ad skolanum, thegar thangad var komid tha sa eg ad skolinn var enntha lokadur. Get huggad mig vid thad ad eg vard allavega ekki of sein i tima, sem er halfgerd daudasynd i augum kennara herna.

Veit ekki hvort eg eigi ad hlaegja eda grata thessi motmaeli, thad er alveg svalt ad thurfa ekki ad fara i skolann og allt thad en a moti er mjog mikil ovissa hvad vardar straeto og tram kerfid og svo er posturinn lokadur svo ad care pakkinn sem mamma sendi mer kemur liklegast eftir nokkra manudi. Brigitte segir svo ad thetta se otrulega venjulegt allt, gerist a hverju ari. Skolarnir reikna eiginlega med lokun skolans inn i fridaga kerfid vegna motmaela.


Eg nenni eiginlega ekki ad skrifa meira thar sem eg er mjog  svange og aetla ad detta nidur i eldhus ad komast ad thvi hvad se i matinn.

Thetta blogg er tileinkad vinkonu minni Hlin sem missti af einni af uppahalds hljomsveitunum sinum a Erweivs, eg votta henni alla mina samud. Haltu afram ad halda afram og ekki fullordnast a medan eg er fjarverandi.

Sendi ykkur alla mina ast, takk fyrir ad lesa og ekki gleyma ad skilja eftir ykkur ummerki.


Bless.

Plu, eg og Martin, eini drengurinn i hopnum, a sma hros skilid fyrir ad hafa haldid gedheilsu eftir thessa ferd.

Tuesday, October 5, 2010

Vedrid Er Herfilegt

Tha er einn manudur ad baki mer og niu framundan.
Thessi timi er buinn ad vera mer virkilega anaegjulegur og eg er buin ad njota hans i botn, thratt fyrir nokkrar blaar stundir. Buin ad upplifa svo margt nytt og skemmtilegt sidan eg kom hingad til Nantes og er byrjud ad kynnast fullt af folki thratt fyrir ansi takmarkada fronskukunnattu mina.

Og gaman ad segja fra thvi ad fyrir um thad bil viku tha byrjadi ad rigna... og eg er ekkert ad tala um neina edlilega rigningu. Thetta var alveg cozy fyrstu 3 dagana en nuna er eg eiginlega bara ordin frekar reid. Og til ad baeta grau ofan a svart tha er eg regnhlifarlaus, en eg stefni a regnhlifar mission vid fyrsta taekifaeri a morgun.

Hvad tomstundir vardar tha hef eg skrad mig i leiklistarhop Carcouet, badminton tima og svo kynntist eg strak herna sem thekkir myrkrarherbergid  skolans eins og lofann a ser, eitthvad sem sarvantar i Borgarholtsskola. Vid sem notumst svo mikid vid ljosmyndun i Borgo en engin myrkrarherbergisadstada, alveg til haborinnar skammar!
Svo thegar eg a lausan tima tha laumast eg stundum inn i herbergid hja Frank og raeni hann nokkrum jazz diskum og Woody Allen myndum.

For a fyrstu badminton aefinguna mina sidasta fostudag og thad var bara virkilega huggulegt, fyrir utan eitt, eftir aefingar tha tekur einhver thad ad ser ad koma med nasl fyrir hina i verdlaun fyrir erfidid. Thessir saelgaetisgrisir hamudu i sig sukkuladikoku og thombudu gos eins og enginn vaeri morgundagurinn a medan eg steig til hlidar med godri samvisku.

Sidastastlidin helgi var bara frekar roleg, skellti mer nidri bae ad hitta Lauru vinkvendid mitt ad skoda yfirhafnir, en thvi midur gleymdist siminn heima fyrir thannig enginn gat hringt i neinn svo thad vard nu ekki mikid ur theim hittingi. Svo eg rolti bara i nokkrar budir og tok svo straeto heim. Um kveldid var eg svo bodin i vinahitting hja Pierre thar sem vid horfdum a Appocalipse Now, mynd um hermann i Vietnam stridinu.

Annars er ekkert mikid ad segja fra svosem.
Afsakidi svo myndaskortinn.




En adur en eg loka thessu tha hafidi her stutt yfirlit yfir septembermanud...

September 2010 


  • Yfirgaf land og thjod til ad bua i Frakklandi i ar
  • dvaldi i Paris yfir helgi
  • Flutti inn a fjolskyldu i Nantes og byrjadi i skola ad nafni Lycèe Carcouet
  • Tyndi epli
  • Laerdi litid sem ekkert i fronsku
  • For a listahatid
  • Eignadist vini
  • Byrjadi ad aefa badmington
  • Gubbadi i skolanum
  • Bordadi strut, bragdast alveg eins og nautakjot
  • For i skemmtigard
  • Keypti mer blaa pipu
  • Fekk heimthra
  • Laerdi a straetokerfid
  • Laerdi ad meta osta og mat bara yfir hofud


En hingad og ekki lengra.

Bless


Sunday, September 26, 2010

Borgo vs. Lycée Carcouet


Vs.

http://carcouet-lycee44.ac-nantes.fr/spip.php?rubrique1
Lycée Carcouet


LC; I Carcouet menntaskolanum eru smokkasjalfsalar a hverju horni
Borgo; I Borgo njotum vid ekki theirra fridinda


LC; Her er thad argasti donaskapur ad sjuga upp i nefid og ganga allir um med vasaklut til ad snita ser i
Borgo; I Borgo gaeti folki ekki verid meira sama um hvort thu sjugir upp i nefid og er thad talid frekar osmekklegt ad lata vada i kennslustund


LC; Her er ekki sparad i hadegismatinn og ef thu ert med matarkort tha faerdu 4 retta malsverd, svo er Espresso maskina i tomstundarherberginu
Borgo; I Borgo notum vid ekki matarkort og thurfum ad selja ur okkur liffaeri til ad geta keypt okkur ad borda ut arid, svo er thad ekki beint Graenn Kostur fra Sollu sem verid er ad selja tharna. Svo a kaffid til ad skrida uppur bollanum thinum


LC; Her reykja 90% nemenda og asamt meirihluta kennaranna
Borgo; Midad vid LC tha eru reykingamenn i Borgo i algerum minnihluta


LC; Her taka krakkarnir naminu mjog alvarlega, ekkert elsku mamma neitt
Borgo; I Borgo kemstu i gegnum heilu annirnar an thess ad laera neitt heima


LC; Her heilsast krakkarnir med koss a kinn, thar a medal karlkynid
Borgo; I Borgo yrdi efast um kynhneigd thina ef thu myndir stunda svoleidis


LC; Her ferdu ekki i sturtu eftir ithrottir
Borgo; I Borgo ertu ogedslegur ef thu ferd ekki i sturtu


LC; I Carcouet er madur stundum i skolanum til half sjo
Borgo; 8-4 er talid full langur skoladagur


LC; Ekkert felagslif
Borgo; Thau reyndu tho


LC; Her tharftu nanast skriflegt leyfi fra kennaranum til ad geta farid a klostid a medan tima stendur
Borgo; I Borgo er minnsta mal ad fara a klostid i tima, og i faestum tilfellum fer nemandinn a klostid

LC; Her mattu vera i skonum innandyra
Borgo; Ef thu sest ganga inn a skofatnadi tha taeklar Danelius thig og thu fluttur a spitala i framhaldi

LC; I Carcouet er myrkrarherbergi
Borgo; Eitthvad sem vantar alfarid i Borgarholtsskola

Tuesday, September 21, 2010

Le rat est dans la cave

Komidi sael og blessud.

Er buin ad dvelja her i Nantes i halfan manud og er allt farid ad detta inn i akvedna rutinu hja mer. Er byrjud i skolanum og toku mer allir opnum ormum med bros a vor, engir hrokagikkir thar a ferd. Er bara thonokkud satt med stundartofluna mina, er i; fronsku, 2 enskukursum, sogu a ensku, sogu a fronsku, edlisfraedi og blaki.
Og fyrst eg er byrjud ad tala um skolann tha er gaman ad segja fra thvi ad eg spudi i vaskinn i edlisfraedistofunni med glaesilegum tilthrifum i morgun. Eftir syninguna fylgdu tvaer vinkonur minar mer i infirmari-id thar sem eg svaf af mer slappleikann i 3 tima a medan tramataesadir samnemendur minir heldu i sogutima (win). En eg hresstist eftir ad eg fekk mer ad borda og for sidan i ensku.

Kann ekki shit i fronsku en reyni ad lita a bjortu hlidarnar og laera allavega nokkur ord a dag. Brigitte var svo ad kaupa handa mer svona "fronnskukennsla fyrir throskahefta" bok og mun hun vaegast sagt koma mer ad godum notum. Ef allt gengur eins og i sogu tha verd eg ordin fronskumaelandi i Mars skilst mer.

I thessum skrifudu ordum er rotta sem byr i kjallaranum okkar og Frank er buin ad lysa yfir stridi gegn henni sem er ansi anaegjulegt ad fylgjast med thar sem hann er hraeddur vid rottur. Thessi andud i gard nagdyra gengur greinilega i aettinni thar sem pabbi hans for med riffil nidri kjallara a sinum tima og reyndi ad skjota aumingja dyrid en endadi svo a ad missa heyrnina. Karlgreyid.

Frank er reyndar otrulega svalur naungi og hefur tilnefnt mig sem laerisvein sinn i kvikmyndaglapi, er thegar buinn ad skrifa handa mer lista yfir helstu must see kvikmyndir og einnig buin ad fara med mer i gegnum kasettu og plotusafnid sitt. Oh lala

Sidustu helgi tha for eg med François og Frank ad tina epli i vedurblidunni, vorum thar i klukkutima og heldum svo heim a leid. Stoppudum a leidinni og keyptum braud (alltaf einhver ut i bud ad kaupa braud) og svo eftir vel heppnadan kvoldverdar hadegismat tha for eg med Brigitte a Scopitone listahatidina og vard sidan eftir thar og horfdi a 2 hljomsveitir. Hinkradi svo nidri bae eftir Lauru vinkonu minni og for med henni ad sja ljosasyningu a vegum hatidarinnar, eftir thad heldum vid agndofa i skemmtigardinn thar sem eg hleypti minu innra dyri ut, ekki Laura tho. Eftir thad for eg heim med tramwayinu i myrkrinu, anaegd med ad hafa komist heim i heilu lagi. A sunnudaginn for eg a listasafn Nantes, skodadi einn fimmta af safninu og for svo heim i heimsku minni. Brigitte sagdi mer svo thegar heim var komid ad thad hefdi verid miklu meira ad sja en eg geri mer bara adra ferd einhvertiman thegar timi gefst.


Eg er buin ad adlagast thessu umhverfi otrulega vel og er farin ad rata hingad og thangad eftir minni enda er midbaejarrottu edlid i blodi minu.


En thetta er komid gott.

Au revoir
 

Wednesday, September 8, 2010

Bonsoir!

Eg hef haft thad otrulega gott sidan eg kom hingad i Nantes. Fjolskyldan min er vaegast sagt frabaer og eg hefdi hreinlega ekki getad lent a betri stad thar sem vid eigum ansi margt margt sameiginlegt. Frank og Brigitte eru ekki beint med haskolagradu i ensku en thau reyna tho. Pierre er reyndar a svipudu roli og eg svo hann hefur verid duglegur ad midla a milli upplysingum vid matarbordid. Hann og François eru gedveikt finir, gaman er ad spjalla vid tha og their hafa verid mer virkilega hjalplegir. 

Thad er einhver big deal electro hatid tharnaestu helgi og Pierre baud mer ad fljota med ser og vinum sinum, alveg frekar spennt ad fa sma thef af franskri tonlistarmenningu nutimans. 

En annars er eg buin ad vera mikid i kringum konu sem heitir Sylvie (AFS sjalfbodalidi) og hun hefur verid ad thvaelast med mer nidri bae ad redda mer hinu og thessu eins og straeto og SIM korti thannig ad eg er her med innvigd inn i hid franska samfelag. Og vel a minnst, thad voru einhver massiv motmaeli i gaer i sambandi vid oanaegju Frakka vid ellilifeiri. Thar voru samankomnar um thad bil 50.000 manneskjur en thetta voru samt engar oeyrdir, bara folk roltandi i skipulagdri krofugongu med sigo i annarri og skilti i hinni. 

Thad var einhver ovissa med hvort eg fengi ad dvelja afram hja Dernoncourt familiunni vegna thess ad thad var ekki buid ad gera neinar radstafanir med skolamal fyrir mig (thar sem allt var a sidustu stundu) en allt blessadist ad lokum og eg er komin inn i einkaskola herna rett hja. Byrja liklegast a manudaginn i naestu viku, er ad fara med Sylvie ad spjalla vid rektorinn a morgun og tha fae eg liklegast upplysingar um timana sem eg a til med ad saekja.

Hvad matarvenjur vardar tha bordum vid yfirleitt um niu leitid og kvoldverdurinn endist alveg til tiu eda lengur. Thau borda mjog heilsusamlegan en tho gomsaetan mat thannig eg mun ad ollum likindum ekki breytast i feita jussu a naestu manudum. Thau borda salatid sitt alltaf a eftir adalrettinum og svo taka vid ostar og vin, thad er alveg fyndid hvad Frakkar eru miklar "Frakka stereotypur". Svo fa ser allir koffinlaust kaffi fyrir svefninn.

I dag akvad eg ad prufukeyra straeto kortid mitt og la leid mina nidri midbae thar sem eg tilti mer a kaffihus. Fann H&M og netta tonlistar, DVD, allskonar verslun sem heitir Fnac. Og ja svo pruttadi eg um einhverja tosku sem eg fann a gotumarkadi.
Eg reddadi mer einhvernvegin heim, thad er alveg faranlegt hvad oll husin eru eins herna.



Svo aetla eg i MacDonalds mission a morgun ad fa mer Royale with cheese.


En eg segi thetta gott i bili.

Au revoir


Photobucket
eg og Brigitte 


Photobucket
Brigitte, Pierre vid tolvuskerminn og Frank minn madur, skal setja inn betri mynd seinna sem inniheldur lika François.


Photobucket
Hin alraemdu bananatre sem Frank hefur haldid vid i heil 10 ar