Tuesday, October 19, 2010

Les Chips

Heil og sael kaeru fyrrverandi samlandar.. og Corentin sem situr sveittur a Google Translate ad thyda thad sem eg er ad skrifa.

Thad gengur allt sinn vanagang herna i Franslandi.
AFS braut reyndar upp hversdagsleikann og for med okkur i helgarferd nuna sidastlidnu helgi thar sem vid skodudum baeinn Saint Malo sem var sprengdur i loft upp i seinni heimstyrjoldinni en svo endurbyggdur, og svo Mont Saint Michel sem er fornt munkaklaustur.


Saint Malo


 Mont Saint Michel

Thad var enginn skoli a fostudaginn af thvi ad nemendur Carcouet voru bunir ad hruga morgum tonnum af drasli fyrir framan nemenda-og kennara innganginn. Skil ekki alveg hvad studentar eru ad hafa skodun a eftirlauna aldrinum .

Um 5 leitid kom Kolembisk vinkona min sem fekk ad gista adfaranott laugardags heima hja mer, hun for med mer a badminton aefingu og tuskadi mig dalitid til. 
Morguninn eftir kom Nolven, trunadarmanneskjan min og pikkadi okkur upp og keyrdi okkur a lestarstodina thar sem allir skiptinemarnir a svaedinu sameinudust.

Thadan keyrdum vid til Saint Malo og tekkudum okkur inn a youth hostel. Thegar allir voru bunir ad hreidra um sig i herbergjunum sinum tha heldum vid nidra strond og fengum okkur ad borda. 
Eftir klukkutima mingl gengum vid ad  gamla Saint Malo baenum sem er umkringdur haum veggjum sem atti ad verja tha fyrir Bretum a sinum tima, sem skilst mer virkadi bara thokkalega vel fyrir tha. 
Um kveldid var okkur bodid i crêpe dinner, ekkert sma furdulegt samt. Eins og thid orugglega vitid tha er crêpe alveg eins og islenskar ponnukokur nema kannski ekki eins sveittar og inniheldur mat eda saetindi. Anyways, vid byrjudum a thvi ad fa okkur ponnslu med skinku og osti, svo eftir thad fengum vid adra med beikoni og osti og svo rusinan i pylsuendanum var crêpe med sultu og is. Thetta var alger bragdlaukafullnaeging en mer leid samt vaegast sagt ogedslega thegar eg kyngdi sidasta bitanum.

Hopurinn


Morgunin eftir voknudum vid snemma og heldum aftur a veginn, og var ferdinni tha heitid til Mont Saint Michel sem var upprunalega osnert eyja thar til munkar akvadu ad byggja thar bae og klaustur. Thetta var svo sannarlega fogur sjon, eitthvad sem madur ser ekki oft um aevina.
Vid fengum svona sima sem sagdi okkur sogu klaustursins a medan vid lobbudum i gengum kastalann a okkar eigin hrada. Eg var svo heppin ad eg flaektist inn i japanskan turista hop sem mig langadi ad fjoldamyrda. Allir thottust their vera einhverjir svadalegir atvinnuljosmyndarar og toku myndir af ollu, gjorsamlega ollu. Og ekki vantadi handaposin, shit eg held ad eg hafi sed orugglega 60 sitthvorar uppstillingar a medan eg gekk tharna i gegn.

Eftir thad fengum vid ad rafa adeins um baeinn sem samanstendur eiginlega bara af turistabudum sem bjoda uppa minjagripi. Frekar sorglegt ad sja hvernig folki tekst ad eydileggja allt svona, thetta fallega klaustur thar sem munkar helgudu lif sitt einskaerri tru sinni. Og nuna thramma tharna i gegn morg hundrud turistar a hverjum degi, finnst thetta halfgerd vanvirding vid thetta undurfagra klaustur. En ef svo vaeri ekki tha hefdi eg ekki fengid ad njota thess eins og eg gerdi.

 Verslunargatan

Eftir thad tha keyrdum vid heim og leidir skyldu svo fljotlega eftir ad vid lentum i Nantes.

I gaer svaf eg yfir mig og hljop ut eins og einhver gedbiladur servitringur utlitandi eins og utigangsmadur, missti af straeto og thurfti ad bida eftir naesta. Thegar eg var lent a straeto stoppi nr 2 tha tokst mer einhvernvegin ad klina mig alla ut i fuglaskit, eftir 10 minutna bid akvad eg ad eg gaeti ekki bedid mikid lengur og hljop af stad i att ad skolanum, thegar thangad var komid tha sa eg ad skolinn var enntha lokadur. Get huggad mig vid thad ad eg vard allavega ekki of sein i tima, sem er halfgerd daudasynd i augum kennara herna.

Veit ekki hvort eg eigi ad hlaegja eda grata thessi motmaeli, thad er alveg svalt ad thurfa ekki ad fara i skolann og allt thad en a moti er mjog mikil ovissa hvad vardar straeto og tram kerfid og svo er posturinn lokadur svo ad care pakkinn sem mamma sendi mer kemur liklegast eftir nokkra manudi. Brigitte segir svo ad thetta se otrulega venjulegt allt, gerist a hverju ari. Skolarnir reikna eiginlega med lokun skolans inn i fridaga kerfid vegna motmaela.


Eg nenni eiginlega ekki ad skrifa meira thar sem eg er mjog  svange og aetla ad detta nidur i eldhus ad komast ad thvi hvad se i matinn.

Thetta blogg er tileinkad vinkonu minni Hlin sem missti af einni af uppahalds hljomsveitunum sinum a Erweivs, eg votta henni alla mina samud. Haltu afram ad halda afram og ekki fullordnast a medan eg er fjarverandi.

Sendi ykkur alla mina ast, takk fyrir ad lesa og ekki gleyma ad skilja eftir ykkur ummerki.


Bless.

Plu, eg og Martin, eini drengurinn i hopnum, a sma hros skilid fyrir ad hafa haldid gedheilsu eftir thessa ferd.

12 comments:

 1. God Damn!
  You found out that I was just translating!

  Gosh!

  ReplyDelete
 2. var það ekki þannig að ellilýfeyrisaldurinn er 60 ára en það á að hækka hann í 62? hehe eða var ég að misskilja ? -rósa

  ReplyDelete
 3. hahahaha hlín missti af airwaves

  -sóley rut

  ps. gott blogg mús, keep up the good work

  ReplyDelete
 4. Ju thad er rett hja ther Rosa, thetta er bara tom thvaela herna. Afsaka thetta

  ReplyDelete
 5. Frábært að lesa bloggið þitt Agnes Lára, það er alltaf jafn gaman að lesa um það sem á dag þín drífur.
  kv.
  Jón Gretar

  ReplyDelete
 6. "I gaer svaf eg yfir mig og hljop ut eins og einhver gedbiladur servitringur utlitandi eins og utigangsmadur, missti af straeto og thurfti ad bida eftir naesta..." .... flashback!
  Þú hefur alla vega ekki misst 2x af strætó eins og hérna um árið...hehe
  Luv, Mom

  ReplyDelete
 7. Takk fyrir þetta.. núna get ég endanlega grátið mig í svefn og mun það takast betur en í gær eftir þennan svaðalega lestur! afþví að þú ert aumingji..

  ég elska þig :)

  ReplyDelete
 8. Elsku Agnes Lára mín. takk fyrir æðislegt blog...er svo gaman að fylgjast með þér hér og upplifa þessa ævintýraferð sem þú ert í. vona að pakkinn skili sér fyrir jólin... stórt faðmlag frá ömmu turu.

  ReplyDelete
 9. Hæ Agnes mín : ) ég sendi pakka til þín í gær, hætti sem betur fer við allar kæivörurnar (kjammana og slátrið ) sem hefðu tekið hreesilega á móti þér í öllu sínu veldi. Vona að þetta skili sér fyrir áramót !!

  Risaknús
  Gerða

  ReplyDelete
 10. Árni Þór ÁrnasonOctober 25, 2010 at 2:43 PM

  Mikil saga þarna á hverju strái Agnes mín! Þekki aðeins þennan yndislega hrakfallabálk sem missir af strætó og lætur fugl skíta á sig, var þetta nokkuð "máfurinn hans Viggós"?

  Þú þarft að skrifa meira á bloggið, gaman að lesa pistlana þína og þú ert frábær penni!

  Vona að pósturinn skili bréfinu mínu til þín fljótlega!

  KV,
  Pabbi

  ReplyDelete
 11. Knús á þig krakkarófa! Vona að allt gangi vel og að þú sért að upplifa!
  Nilla

  ReplyDelete
 12. til hamingju með afmælið :)
  -rósa
  og farðu að blogga

  ReplyDelete