Wednesday, September 8, 2010

Bonsoir!

Eg hef haft thad otrulega gott sidan eg kom hingad i Nantes. Fjolskyldan min er vaegast sagt frabaer og eg hefdi hreinlega ekki getad lent a betri stad thar sem vid eigum ansi margt margt sameiginlegt. Frank og Brigitte eru ekki beint med haskolagradu i ensku en thau reyna tho. Pierre er reyndar a svipudu roli og eg svo hann hefur verid duglegur ad midla a milli upplysingum vid matarbordid. Hann og François eru gedveikt finir, gaman er ad spjalla vid tha og their hafa verid mer virkilega hjalplegir. 

Thad er einhver big deal electro hatid tharnaestu helgi og Pierre baud mer ad fljota med ser og vinum sinum, alveg frekar spennt ad fa sma thef af franskri tonlistarmenningu nutimans. 

En annars er eg buin ad vera mikid i kringum konu sem heitir Sylvie (AFS sjalfbodalidi) og hun hefur verid ad thvaelast med mer nidri bae ad redda mer hinu og thessu eins og straeto og SIM korti thannig ad eg er her med innvigd inn i hid franska samfelag. Og vel a minnst, thad voru einhver massiv motmaeli i gaer i sambandi vid oanaegju Frakka vid ellilifeiri. Thar voru samankomnar um thad bil 50.000 manneskjur en thetta voru samt engar oeyrdir, bara folk roltandi i skipulagdri krofugongu med sigo i annarri og skilti i hinni. 

Thad var einhver ovissa med hvort eg fengi ad dvelja afram hja Dernoncourt familiunni vegna thess ad thad var ekki buid ad gera neinar radstafanir med skolamal fyrir mig (thar sem allt var a sidustu stundu) en allt blessadist ad lokum og eg er komin inn i einkaskola herna rett hja. Byrja liklegast a manudaginn i naestu viku, er ad fara med Sylvie ad spjalla vid rektorinn a morgun og tha fae eg liklegast upplysingar um timana sem eg a til med ad saekja.

Hvad matarvenjur vardar tha bordum vid yfirleitt um niu leitid og kvoldverdurinn endist alveg til tiu eda lengur. Thau borda mjog heilsusamlegan en tho gomsaetan mat thannig eg mun ad ollum likindum ekki breytast i feita jussu a naestu manudum. Thau borda salatid sitt alltaf a eftir adalrettinum og svo taka vid ostar og vin, thad er alveg fyndid hvad Frakkar eru miklar "Frakka stereotypur". Svo fa ser allir koffinlaust kaffi fyrir svefninn.

I dag akvad eg ad prufukeyra straeto kortid mitt og la leid mina nidri midbae thar sem eg tilti mer a kaffihus. Fann H&M og netta tonlistar, DVD, allskonar verslun sem heitir Fnac. Og ja svo pruttadi eg um einhverja tosku sem eg fann a gotumarkadi.
Eg reddadi mer einhvernvegin heim, thad er alveg faranlegt hvad oll husin eru eins herna.Svo aetla eg i MacDonalds mission a morgun ad fa mer Royale with cheese.


En eg segi thetta gott i bili.

Au revoir


Photobucket
eg og Brigitte 


Photobucket
Brigitte, Pierre vid tolvuskerminn og Frank minn madur, skal setja inn betri mynd seinna sem inniheldur lika François.


Photobucket
Hin alraemdu bananatre sem Frank hefur haldid vid i heil 10 ar

3 comments:

  1. Æii vá þetta er ógeðslega fokking töff! hið besta líf sem þú ert með þarna! Og agnes ég held að ég hafi sagt það við þig á hressó eða eitthvað að Góðir hlutir gerast seint! and they sure are good! :D

    K.Siggi

    ReplyDelete
  2. Frábært að allt gangi svona vel, skemmtileg skrif hjá þér Agnes, manni langar bara til France ;) Gangi þér vel áfram, bestu kveðjur frá okkur hér
    Unnur og Bói

    ReplyDelete