Sunday, September 5, 2010

Afmeyjunarblogg

Tha er eg loksins lent hja fosturfjolskyldunni minni. Hommaparid sem var ad skoda profilinn minn a fimmtudaginn gugnadi a thvi svo eg for til 4 manna fjolskyldu i Nantes i Vestur Frakklandi. Fjolskyldan er samansett af mommu(Brigitte), pabba(Frank) og sonum theirra tveimur, Pierre(18) og François(15).

En hvad ferdalagid vardar tha flaug eg ut adfaranott fostudags og lenti a Charles de Gaulle flugvellinum um 7 leitid a Parisartima (eftir 4 tima flug). Thar hittum vid adra skiptinema fra Indonesiu og Italiu. Eftir 5 klukkustunda bid logdum vid af stad inn i Paris og var ferdinni heitid a hotelid sem vid dvoldum a yfir helgina. Thegar thangad var komid tha flaektist eg inn i Italska utgafu af Bublu.

Svo eftir thad tha forum vid a veitingastadinn Flunch og naerdumst sma. Eftir langa bid a hotelinu fengum vid herbergislyklana okkar, lenti i herbergi med stelpum fra Tailandi, Kolombiu, Kina og Danmorku.
Svo tok eg mer fegurdarblund og helt fersk uppa Flunch til ad fylla a tankinn. Villtumst a leidinni og lobbudum sama hringinn i ca. klukkutima en komum okkur tho aftur uppa hotel.

A laugardeginum vaknadi eg snemma i morgunsarid og fekk mer morgenmad, eftir thad forum vid i Frakklandskynningu hja donskum sjalfbodalida.

Seinna um daginn forum vid i skodunarferd um Paris, endudum svo hja Eiffel turninum thar sem klanid fekk ad teygja ur ser en um kveldid var farid yfir  helstu ferdaupplysingar i sambandi vid hvernig vid attum ad komast til fjolskyldnanna okkar.

I dag vaknadi eg klukkan 5 og for med hopnum minum i lestarferd til Nantes thar sem hin yndislega Brigitte tok a moti mer.


En thvi midur hef eg ekki metnad i ad skrifa meira thar sem lyklabordid mitt er i tomu tjoni.

ps. eg hef aldrei sed eins marga negra a aevi minni, thad er hreint ut sagt aevintyralegt.
pps. set inn myndir eins fljott og unnt er
ppps. blqjdfkfbdsq kanniggi fronsku


Au Revoir

6 comments:

 1. Gott Shit, annars eins gott að kallinn sé eitursvalur, hann heitir Frank og verður því að standa undir væntingum! anyways vertu dugleg að posta! :D

  Kv.Siggi

  P.S Reykja þau
  P.P.S ekki hætta því þarna úti!

  ReplyDelete
 2. Frábært að fá fréttir af þér Agnes mín, og gott að ferðalagið hafi gengið svona vel.Ég hlakka til að sjá myndir frá þér, er þetta ekki öruuglega fjölskyldan sem þú kemur til með að vera hjá ?

  Knúsar og kveðja
  Gerða

  ReplyDelete
 3. Gott að heyra Agnes mín að þú ert komin til fjölskyldunnar og allt hefur gengið vel.
  Biðuð þið í 5 klst á vellinum eftir að þið lentuð...úff! Hlakka til að heyra meira frá þér og sjá myndir.
  Farðu varlega elskan mín.
  Knús og kossar.
  Luv
  Mom

  ReplyDelete
 4. vúhú sounds good, hlakka til að lesa meira. vertu dugleg að horfa á sjónvarpið, þessi yndi talsetja gjörsamlega allt og það er án gríns besta leið til að læra málið!

  -sóley ;-)

  ReplyDelete
 5. elsku duglega stelpan mín.. þetta hefur verið langt ferðalag.......gott að vita að þú er komin í höfn... kiss og knús.. amma þura

  ReplyDelete
 6. Árni Þór ÁrnasonSeptember 6, 2010 at 1:39 AM

  Jæja, allt morandi í sambóum, þú lætur þá nú alveg vera....annars.....nei jók!

  Heppinn að lenda hjá svona góðu fólki, þú ert vel að því komin skvís....

  Strax farinn að sakna þín! Hlakka til að sjá meira skemmtilegt af Agnesi og vinum hennar!

  Kv,

  Pabbi

  ReplyDelete