Tuesday, October 5, 2010

Vedrid Er Herfilegt

Tha er einn manudur ad baki mer og niu framundan.
Thessi timi er buinn ad vera mer virkilega anaegjulegur og eg er buin ad njota hans i botn, thratt fyrir nokkrar blaar stundir. Buin ad upplifa svo margt nytt og skemmtilegt sidan eg kom hingad til Nantes og er byrjud ad kynnast fullt af folki thratt fyrir ansi takmarkada fronskukunnattu mina.

Og gaman ad segja fra thvi ad fyrir um thad bil viku tha byrjadi ad rigna... og eg er ekkert ad tala um neina edlilega rigningu. Thetta var alveg cozy fyrstu 3 dagana en nuna er eg eiginlega bara ordin frekar reid. Og til ad baeta grau ofan a svart tha er eg regnhlifarlaus, en eg stefni a regnhlifar mission vid fyrsta taekifaeri a morgun.

Hvad tomstundir vardar tha hef eg skrad mig i leiklistarhop Carcouet, badminton tima og svo kynntist eg strak herna sem thekkir myrkrarherbergid  skolans eins og lofann a ser, eitthvad sem sarvantar i Borgarholtsskola. Vid sem notumst svo mikid vid ljosmyndun i Borgo en engin myrkrarherbergisadstada, alveg til haborinnar skammar!
Svo thegar eg a lausan tima tha laumast eg stundum inn i herbergid hja Frank og raeni hann nokkrum jazz diskum og Woody Allen myndum.

For a fyrstu badminton aefinguna mina sidasta fostudag og thad var bara virkilega huggulegt, fyrir utan eitt, eftir aefingar tha tekur einhver thad ad ser ad koma med nasl fyrir hina i verdlaun fyrir erfidid. Thessir saelgaetisgrisir hamudu i sig sukkuladikoku og thombudu gos eins og enginn vaeri morgundagurinn a medan eg steig til hlidar med godri samvisku.

Sidastastlidin helgi var bara frekar roleg, skellti mer nidri bae ad hitta Lauru vinkvendid mitt ad skoda yfirhafnir, en thvi midur gleymdist siminn heima fyrir thannig enginn gat hringt i neinn svo thad vard nu ekki mikid ur theim hittingi. Svo eg rolti bara i nokkrar budir og tok svo straeto heim. Um kveldid var eg svo bodin i vinahitting hja Pierre thar sem vid horfdum a Appocalipse Now, mynd um hermann i Vietnam stridinu.

Annars er ekkert mikid ad segja fra svosem.
Afsakidi svo myndaskortinn.




En adur en eg loka thessu tha hafidi her stutt yfirlit yfir septembermanud...

September 2010 


  • Yfirgaf land og thjod til ad bua i Frakklandi i ar
  • dvaldi i Paris yfir helgi
  • Flutti inn a fjolskyldu i Nantes og byrjadi i skola ad nafni Lycèe Carcouet
  • Tyndi epli
  • Laerdi litid sem ekkert i fronsku
  • For a listahatid
  • Eignadist vini
  • Byrjadi ad aefa badmington
  • Gubbadi i skolanum
  • Bordadi strut, bragdast alveg eins og nautakjot
  • For i skemmtigard
  • Keypti mer blaa pipu
  • Fekk heimthra
  • Laerdi a straetokerfid
  • Laerdi ad meta osta og mat bara yfir hofud


En hingad og ekki lengra.

Bless


5 comments:

  1. þú ert kóngur, sóley&hlín biðja að heilsa !!

    ReplyDelete
  2. Snilld að borða strút.. Þú hljómar svo veraldarvön með þetta á ferilskránni! :) Helga frænka

    ReplyDelete
  3. Pakki með vetrarfötum, myndavél, dvd-spilara ásamt fleira góðgæti er kominn í póst :)

    Luv Mom

    ReplyDelete
  4. ahh strútur nammi!! ég er líka búin að fá kanínu og hest hérna!! ég get ekki sagt að kanínan hafi bragðast vel og hvað þá lyktin af henni :/ seinustu daga hef ég verið svona að ýhuga að gerast grænmetisæta því ég borða svo mikið kjöt hér að mér er farið að lýða illa fyrir hönd greyjið dýranna!!!
    en gangi þér rosalega vel :)
    -Rósa Margrét

    ReplyDelete