Tuesday, September 21, 2010

Le rat est dans la cave

Komidi sael og blessud.

Er buin ad dvelja her i Nantes i halfan manud og er allt farid ad detta inn i akvedna rutinu hja mer. Er byrjud i skolanum og toku mer allir opnum ormum med bros a vor, engir hrokagikkir thar a ferd. Er bara thonokkud satt med stundartofluna mina, er i; fronsku, 2 enskukursum, sogu a ensku, sogu a fronsku, edlisfraedi og blaki.
Og fyrst eg er byrjud ad tala um skolann tha er gaman ad segja fra thvi ad eg spudi i vaskinn i edlisfraedistofunni med glaesilegum tilthrifum i morgun. Eftir syninguna fylgdu tvaer vinkonur minar mer i infirmari-id thar sem eg svaf af mer slappleikann i 3 tima a medan tramataesadir samnemendur minir heldu i sogutima (win). En eg hresstist eftir ad eg fekk mer ad borda og for sidan i ensku.

Kann ekki shit i fronsku en reyni ad lita a bjortu hlidarnar og laera allavega nokkur ord a dag. Brigitte var svo ad kaupa handa mer svona "fronnskukennsla fyrir throskahefta" bok og mun hun vaegast sagt koma mer ad godum notum. Ef allt gengur eins og i sogu tha verd eg ordin fronskumaelandi i Mars skilst mer.

I thessum skrifudu ordum er rotta sem byr i kjallaranum okkar og Frank er buin ad lysa yfir stridi gegn henni sem er ansi anaegjulegt ad fylgjast med thar sem hann er hraeddur vid rottur. Thessi andud i gard nagdyra gengur greinilega i aettinni thar sem pabbi hans for med riffil nidri kjallara a sinum tima og reyndi ad skjota aumingja dyrid en endadi svo a ad missa heyrnina. Karlgreyid.

Frank er reyndar otrulega svalur naungi og hefur tilnefnt mig sem laerisvein sinn i kvikmyndaglapi, er thegar buinn ad skrifa handa mer lista yfir helstu must see kvikmyndir og einnig buin ad fara med mer i gegnum kasettu og plotusafnid sitt. Oh lala

Sidustu helgi tha for eg med François og Frank ad tina epli i vedurblidunni, vorum thar i klukkutima og heldum svo heim a leid. Stoppudum a leidinni og keyptum braud (alltaf einhver ut i bud ad kaupa braud) og svo eftir vel heppnadan kvoldverdar hadegismat tha for eg med Brigitte a Scopitone listahatidina og vard sidan eftir thar og horfdi a 2 hljomsveitir. Hinkradi svo nidri bae eftir Lauru vinkonu minni og for med henni ad sja ljosasyningu a vegum hatidarinnar, eftir thad heldum vid agndofa i skemmtigardinn thar sem eg hleypti minu innra dyri ut, ekki Laura tho. Eftir thad for eg heim med tramwayinu i myrkrinu, anaegd med ad hafa komist heim i heilu lagi. A sunnudaginn for eg a listasafn Nantes, skodadi einn fimmta af safninu og for svo heim i heimsku minni. Brigitte sagdi mer svo thegar heim var komid ad thad hefdi verid miklu meira ad sja en eg geri mer bara adra ferd einhvertiman thegar timi gefst.


Eg er buin ad adlagast thessu umhverfi otrulega vel og er farin ad rata hingad og thangad eftir minni enda er midbaejarrottu edlid i blodi minu.


En thetta er komid gott.

Au revoir
 

3 comments:

  1. Gaman að heyra hvað það gengur vel elsku Agnes mín. Vona að þú sért búin að jafna þig eftir gubbuna góðu :O)
    Kossar og knús
    Tinna

    ReplyDelete
  2. Elsku Anges Lára... gaman að heyra hvað gengur vel... frönsku fyrir þroskaheft...he he..
    Stórt knús frá ömmu Turu sem hugsar til þín.....

    ReplyDelete
  3. Vil fá að sjá fleiri myndir :C
    annars gott að vita að það se gaman þarna,
    l0l samt hefði verið til i að sja smettin a krökkunum þegar þessi æla gekk yfir.

    sakna þin svo mikið.

    Je t'aime
    -thundercat

    ReplyDelete